Breiðdalsá

breid_icon

 

Breiðdalsá silungasvæði

breid_silung_icon

 

Hrútafjarðará

hruta_icon

 

Minnivallalækur

minni_icon

 

Jökla I og Fögruhlíðará

joklaogf_icon

Jökla II

joklaII_icon

Jökla III

joklaIII_icon

Fögruhlíðarós

fogruhlidar_icon

 • Panta veiðileyfi

  Veiðiþjónustan Strengir bíður upp á átta veiðisvæði

Nýjustu fréttir

 • Laus leyfi komin á vefinn og frábær mynd af okkar veiðiám á SEASONS!

  Laus leyfi komin á vefinn og frábær mynd af okkar veiðiám á SEASONS!

  Á vef okkar www.strengir.is má sjá undir laus veiðileyfi stöðu lausra veiðileyfa og kennir þar ýmsra grasa. Hrútafjarðará er uppseld eins og er en er hægt að fara á biðlista ef það skyldi losna um holl. Mun meira bókað í Jöklu I svæðinu en sl ár en þó ennþá lausir dagar hér og þar. Sama

  Read more →
 • Lokatölur 2018 og salan hafin fyrir 2019!

  Lokatölur 2018 og salan hafin fyrir 2019!

  Nú er stangveiðitímabilinu lokið í öllum okkar ám og verið er að fara yfir veiðibækur og vinna úr þeim allskonar tölfræði. Bráðabirgðaniðurstöður fyrir Jöklusvæðið eru eftirfarandi: Lax (Jökla+Fögruhlíðará): 528 laxar Silungsveiði í Jöklu: 184 bleikjur og 19 urriðar Silungsveiði í Fögruhlíðará: 278 bleikjur og 144 urriðar Samtals 625 silungar sem er mjög góð veiði en

  Read more →
 • Nýr samningur um Jöklu og flottir dagar lausir!

  Nýr samningur um Jöklu og flottir dagar lausir!

  Veiðifélag Jökulsár á Dal og Veiðiþjónustan Strengir hafa gengið frá nýjum leigusamningi til ársins 2026. Samstarfið hefur gengið vel síðan það hófst árið 2007 þar sem lagt hefur verið í mikið uppbyggingarstarf hjá báðum aðilum. Strengir hafa á þessu tímabili byggt fyrsta flokks veiðihús og aðstöðu fyrir veiðimenn ásamt því að sleppt hefur verið um

  Read more →
Kæru veiðimenn

Að mestu verður skipulag fyrir 2019 það sama og áður en nú verður kvóti einn lax undir 70 cm sem má hirða á dag í öllum okkar laxveiðiám. Verður að telja að það fullnægi þörfum flestra til að fá lax í soðið, en um leið tryggjum við líka nægilegan fjölda laxa til hrygningar og/eða klakköflunar vegna fiskræktar. Engin takmörk eru á að veiða og sleppa eftir að kvótanum er náð. Þó er æskilegt að sleppa öllum laxi í Jöklu sjálfri því þar vantar lax til hrygningar á nýjum uppeldissvæðum sem komið hafa í ljós við nánari reynslu.

Lesa meira

Gjafabréf

Ferðaskrifstofa