Frábærir dagar eru lausir í okkar ám eins og sjá má meðal annars á listanum hér fyrir neðan:

Breiðdalsá:
Lausar stangir á bilinu 24.-28. júlí, 3.-14. ágúst og 24.-29. ágúst.

Jökla I og Fögruhlíðará:
Lausar stangir á bilinu 11-15 júlí, 18-29 júlí og 1-10 ágúst.

Minnivallalækur:
Lausar stangir á bilinu 12.-17 .april (páskarnir), 11.-21.maí, 4.-9. júní, 7.-12. júlí og 24.-28. júlí.

Spyrjið um nánari upplýsingar!

Með kveðju,

Þröstur Elliðason