• Nýtt met í Hrútu!

  Um helgina var slegið nýtt met í Hrútafjarðará er áin fór yfir 642 laxa sem var veiðin metsumarið 2009. Metið þar áður var 632 laxar og það var árið 2004 þannig að síðan reguleg veiðiskráning hófst árið 1958 eru stutt er á milli þessarra toppára undanfarinn ár er óhætt að segja. Og í kvöld voru

  Read more →
 • Stórlaxar í Hrútu og fleiri fréttir

  Frábær veiði hefur verið áfram í Hrútu og er áin að detta í 500 laxa og mánuður enn eftir af veiðitímanum. Má mikið klikka ef ekki verður nýtt met í ánni í sumar en það er núna 642 laxar. Megnið er það smálax sem er að veiðast, en þó eru nokkrir höfðingjar um og yfir

  Read more →
 • Tveir 102 cm sama daginn!

  Þann 18. ágúst komu á land  bæði í Hrútafjarðará og Jöklu stórlaxar sem voru mældir 102 cm langir. Í Hrútafjarðará var veiðimaður Vignir Kristjánsson matreiðslumeistari og veiðistaðurinn Sírus þar sem hængurinn tók litla Black Sheep no 14. Vignir hefur fengið þá marga væna en þetta er þó hans stærsti lax. Það var góð veiði í

  Read more →
 • Fjör í Jöklu

  Það hefur verið líflegt á Jöklusvæðinu og þá helst í Jöklu sjálfri á stöðum eins og Arnarmel utan við Laxá og líka á efri svæðum frá og með Steinboga og upp Jökuldalinn allt að 60-70 km frá sjó! Flesta daga er lax að veiðast á nýjum glæsilegum veiðistöðum þar uppfrá og er greinilegt að slepping

  Read more →
 • Metveiði í Hrútu?

  Nú þegar hafa veiðst jafnmargir laxar og allt sumarið í fyrra úr Hrútu eða tæplega 180 laxar. Ef fram fer sem horfir gæti nýtt met orðið í ánni en það eru 642 laxar árið 2009. Vanir Hrútuveiðimenn tala um að þeir hafi aldrei séð svona mikið af laxi í ánni áður. Nánast fiskur um alla

  Read more →