• Fjör í Jöklu

    Það hefur verið líflegt á Jöklusvæðinu og þá helst í Jöklu sjálfri á stöðum eins og Arnarmel utan við Laxá og líka á efri svæðum frá og með Steinboga og upp Jökuldalinn allt að 60-70 km frá sjó! Flesta daga er lax að veiðast á nýjum glæsilegum veiðistöðum þar uppfrá og er greinilegt að slepping

    Read more →
  • Metveiði í Hrútu?

    Nú þegar hafa veiðst jafnmargir laxar og allt sumarið í fyrra úr Hrútu eða tæplega 180 laxar. Ef fram fer sem horfir gæti nýtt met orðið í ánni en það eru 642 laxar árið 2009. Vanir Hrútuveiðimenn tala um að þeir hafi aldrei séð svona mikið af laxi í ánni áður. Nánast fiskur um alla

    Read more →