• Lokatölur úr stangveiðinni og styttist í rjúpnaveiðina

  Lokatölur úr stangveiðinni og styttist í rjúpnaveiðina

  Veiðibækur eru að koma í hús og ljóst er að heildarlaxveiðin í ám Strengja eru 888 laxar þetta sumarið. Þar af voru 411 laxar á Jöklusvæðinu, 401 úr Hrútafjarðará og 76 laxar úr Breiðdalsá. Silungsveiðin er samtals tæplega tvöföld sú tala eða um 1.700 silungar, þar af eru 900 sjóbleikjur!  Mikið af laxi gekk í

  Read more →
 • Fréttir frá Strengjum

  Fréttir frá Strengjum

  Almennt hefur laxveiðin á landinu verið með eindæmum róleg og kenna menn um vatnsleysi en þó er greinilega minna af laxi á ferðinni en menn bjuggust við. Okkar ár eru mis viðkvæmar fyrir þurrkinum. Jökla er með frábært vatn og góðan vatnshita og smáflugur og hitch hafa verið að gefa vel frá opnun á þessarri

  Read more →
 • Laus leyfi komin á vefinn og frábær mynd af okkar veiðiám á SEASONS!

  Laus leyfi komin á vefinn og frábær mynd af okkar veiðiám á SEASONS!

  Á vef okkar www.strengir.is má sjá undir laus veiðileyfi stöðu lausra veiðileyfa og kennir þar ýmsra grasa. Hrútafjarðará er uppseld eins og er en er hægt að fara á biðlista ef það skyldi losna um holl. Mun meira bókað í Jöklu I svæðinu en sl ár en þó ennþá lausir dagar hér og þar. Sama

  Read more →
 • Lokatölur 2018 og salan hafin fyrir 2019!

  Lokatölur 2018 og salan hafin fyrir 2019!

  Nú er stangveiðitímabilinu lokið í öllum okkar ám og verið er að fara yfir veiðibækur og vinna úr þeim allskonar tölfræði. Bráðabirgðaniðurstöður fyrir Jöklusvæðið eru eftirfarandi: Lax (Jökla+Fögruhlíðará): 528 laxar Silungsveiði í Jöklu: 184 bleikjur og 19 urriðar Silungsveiði í Fögruhlíðará: 278 bleikjur og 144 urriðar Samtals 625 silungar sem er mjög góð veiði en

  Read more →
 • Nýr samningur um Jöklu og flottir dagar lausir!

  Nýr samningur um Jöklu og flottir dagar lausir!

  Veiðifélag Jökulsár á Dal og Veiðiþjónustan Strengir hafa gengið frá nýjum leigusamningi til ársins 2026. Samstarfið hefur gengið vel síðan það hófst árið 2007 þar sem lagt hefur verið í mikið uppbyggingarstarf hjá báðum aðilum. Strengir hafa á þessu tímabili byggt fyrsta flokks veiðihús og aðstöðu fyrir veiðimenn ásamt því að sleppt hefur verið um

  Read more →
 • Lausar stangir á topptíma hjá Strengjum!

  Lausar stangir á topptíma hjá Strengjum!

  Í Breiðdalsá, Jöklu og Minnivallalæk eru nokkur holl laus á topptíma og hægt er fyrir austan að komast í lax á en betra verði séu allar 6-8 stangir teknar saman í þeim ám. Hrútafjarðará er uppseld en eftir stendur samt fjölbreytt úrval laxveiðileyfa í Breiðdalsá, Jöklu I og Fögruhlíðará og Jöklu II og hægt er

  Read more →