• Lokatölur og salan hafin fyrir 2017!

  Lokatölur og salan hafin fyrir 2017!

  Nú er verið að vinna í veiðibókum sumarsins og ljóst er að veiðin var vel viðunandi víða miðað við hvernig sumarið var almennt þar sem vantaði smálax víða. BREIÐDALSÁ var nánast með sömu veiði á milli ára eða 375 laxa, en hefði væntanlega farið mun hærra ef ástundun í september hefði verið meiri en raun

  Read more →
 • Laust í rjúpnaveiði fyrir austan!

  Vegna forfalla er laus fyrsta rjúpnahelgin 28. – 30. október og síðasta helgin 18. – 20. nóvember á veiðisvæðum okkar við Jöklu. Um er að ræða jarðirnar Sleðbrjót, Breiðumörk og Gil og samtals eru 8 byssur leyfðar á þessum svæðum. Uppbúið herbergi fylgir hverri byssu í Veiðihúsinu Hálsakoti og kostar dagurinn með gistingu kr. 20.000

  Read more →
 • Stórlax úr Breiðdalsá í dag!

  Stórlax úr Breiðdalsá í dag!

  Það er ennþá að veiðast í okkar ám í September en þessa dagana er ástundun ekki mikil, en þó eru einhverjir veiðimenn á ferðinni eins og Sigurður Guðmundsson sem kom Breiðdalsá í fyrsta sinn og sendi þennan pistil áðan:

  Read more →
 • Glæsilegt nýtt myndband frá Minnivallalæk 2016!

  Glæsilegt nýtt myndband frá Minnivallalæk 2016!

  Hér má sjá mynband frá Minnivallalæk sem var tekið 2016 af Trond Berg frá Noregi.

  Read more →
 • Góður júlímánuður!

  Góður júlímánuður!

  Laxveiðin byrjaði með látum þegar laxveiði hófst 1. júlí í okkar ám Breiðdalsá, Jöklu og Hrútafjarðará. Ljóst er að lax hafði gengið snemma í þær og var hann orðin dreifður strax víða um vatnasvæðin. Í Breiðdal var hann mættur fyrir ofan fossin Efri-Beljanda og í Jöklu var hann strax komin upp fyrir Hólaflúð sem myndin

  Read more →
 • Skemmtilegt myndband af mokveiði á Jöklusvæðinu!

  Skemmtilegt myndband af mokveiði á Jöklusvæðinu!

  Eins og minnst hefur verið á áður lenti ég í mokveiði í Kaldá sl sumar sem er ein að hliðarám Jöklu. Nú hefur verið sett saman myndband tekið af mér og síðan veiðiverði og fleirrum sem komu á staðinn er leið á. Það gekk á ýmsu eins og sjá má, þar á meðal datt sveifin

  Read more →