• Galtalækur með Minnivallalæk!

  Galtalækur með Minnivallalæk!

  Nú munu Strengir bjóða Galtalæk með Minnivallalæk frá og með 1. apríl næstkomandi er veiði hefst í þessum silungsveiðiám. Galtalækurinn er vel þekktur fyrir sína væna urriða líkt og Minnivallalækur. Galtalækurinn er aðeins ofar á Landveginum og aðeins um 10 mín. að akstur á milli þeirra.   Ekki verður fjölgað stöngum þrátt fyrir stækkun og

  Read more →
 • Gott úrval veiðileyfa fyrir sumarið!

  Gott úrval veiðileyfa fyrir sumarið!

  Nú má sjá á vef okkar www.strengir.is stöðu lausra leyfa og er óhætt að segja að úrvalið er fjölbreytt nema óvíst er hvort nokkuð losni í Hrútafjarðará en áhugasamir eru settir á biðlista. En í bæði ánum okkar fyrir austan Breiðdalsá og Jöklu ásamt svo Minnivallalæk má finna daga hér og þar víða yfir sumarið.

  Read more →
 • GLEÐILEG JÓL

  GLEÐILEG JÓL

  Read more →
 • Lokatölur og salan hafin fyrir 2017!

  Lokatölur og salan hafin fyrir 2017!

  Nú er verið að vinna í veiðibókum sumarsins og ljóst er að veiðin var vel viðunandi víða miðað við hvernig sumarið var almennt þar sem vantaði smálax víða. BREIÐDALSÁ var nánast með sömu veiði á milli ára eða 375 laxa, en hefði væntanlega farið mun hærra ef ástundun í september hefði verið meiri en raun

  Read more →
 • Laust í rjúpnaveiði fyrir austan!

  Vegna forfalla er laus fyrsta rjúpnahelgin 28. – 30. október og síðasta helgin 18. – 20. nóvember á veiðisvæðum okkar við Jöklu. Um er að ræða jarðirnar Sleðbrjót, Breiðumörk og Gil og samtals eru 8 byssur leyfðar á þessum svæðum. Uppbúið herbergi fylgir hverri byssu í Veiðihúsinu Hálsakoti og kostar dagurinn með gistingu kr. 20.000

  Read more →
 • Stórlax úr Breiðdalsá í dag!

  Stórlax úr Breiðdalsá í dag!

  Það er ennþá að veiðast í okkar ám í September en þessa dagana er ástundun ekki mikil, en þó eru einhverjir veiðimenn á ferðinni eins og Sigurður Guðmundsson sem kom Breiðdalsá í fyrsta sinn og sendi þennan pistil áðan:

  Read more →