• Glæsilegt nýtt myndband frá Minnivallalæk 2016!

  Glæsilegt nýtt myndband frá Minnivallalæk 2016!

  Hér má sjá mynband frá Minnivallalæk sem var tekið 2016 af Trond Berg frá Noregi.

  Read more →
 • Góður júlímánuður!

  Góður júlímánuður!

  Laxveiðin byrjaði með látum þegar laxveiði hófst 1. júlí í okkar ám Breiðdalsá, Jöklu og Hrútafjarðará. Ljóst er að lax hafði gengið snemma í þær og var hann orðin dreifður strax víða um vatnasvæðin. Í Breiðdal var hann mættur fyrir ofan fossin Efri-Beljanda og í Jöklu var hann strax komin upp fyrir Hólaflúð sem myndin

  Read more →
 • Skemmtilegt myndband af mokveiði á Jöklusvæðinu!

  Skemmtilegt myndband af mokveiði á Jöklusvæðinu!

  Eins og minnst hefur verið á áður lenti ég í mokveiði í Kaldá sl sumar sem er ein að hliðarám Jöklu. Nú hefur verið sett saman myndband tekið af mér og síðan veiðiverði og fleirrum sem komu á staðinn er leið á. Það gekk á ýmsu eins og sjá má, þar á meðal datt sveifin

  Read more →
 • Fréttir úr Minnivallalæk og laus leyfi

  Fréttir úr Minnivallalæk og laus leyfi

  Minnivallalækur hefur verið stundaður lítið það sem af er og þegar skotist hefur verið hefur gengið upp og niður eftir veðri og aðstæðum. Um 20 fiskar hafa veiðst, stærstu um 72 cm langir en töluvert sést af fiski þótt tökur séu erfiðar í kuldum sem oft hafa verið þarna uppfrá. Þó hafa komið góðir dagar,

  Read more →
 • Vann kappræður í London!

  Vann kappræður í London!

  Á haustdögum tók ég þátt í kappræðum í London á vegum „Flyfishers Club“ sem er einn þekktasti og virðulegasti veiðiklúbbur Bretlandseyja. Er ég reyndar meðlimur í honum og var því beðin um að taka þátt í kappræðum varðandi seiðasleppingar og ræktun laxveiðiáa. Voru það fyrstu kappræður í Flyfishersclub síðan 1938! Þær fóru fram í glæsilegum

  Read more →
 • Jökla í júlí 2015

  Jökla í júlí 2015

  Margirveiðimenn halda að Jökla sé mikið og aðeins litað vatn, en því er öðru nær eins og sjá má hér á myndbandi tekið í júlí sl af Amerískum veiðimönnum sem þar voru að veiðum. Má sjá laxa liggja þar í röðum í botninum í Hólaflúð í blátærri ánni! Og vatnasvæðið er miklu meira heldur en

  Read more →