litid_kort

 

Breiðdalsá

breid_iconFrábær laxveiðiá í fögru umhverfi og mikil stórlaxavon. Glæsilegasta veiðihús landsins!
Meðalveiðin í Breiðdalsá sl. 10 ár eru um 700 laxar á 6-8 stangir ásamt því að meðalþyngdin er mjög há. Stórlaxavonin er mikil og laxar um og yfir 10 kg veiðast árlega.

Breiðdalsá silungasvæði

breid_silung_iconGóð veiði á sjóbleikju, urriða og laxavon.
Mikil laxavon er á öllum þessum svæðum fyrst neðst og svo á efri svæðunum þegar líða tekur á sumarið. Þetta er virkilega spennandi kostur fyrir þá sem vilja komast í góða silungsveiði með mikla laxavon.

Hrútafjarðará

hruta_iconPerlan í Hrútafirðinum
Hrúta ásamt Síká gaf 702 laxa á stangirnar þrjár en einungis rúmlega 30 sjóbleikjur, en ekki eru þó allar bleikjur skráðar samkvæmt reynslu svo líklega voru þær fleirri

 

Minnivallalækur

minni_iconStórurriðaveiði, gott hús og stutt frá Reykjavík.
Á hverju ári veiðast urriðar sem eru um og yfir 10 pund!

 

Jökla I og Fögruhlíðará

joklaogf_iconSpennandi og fjölbreytt veiðisvæði og flott veiðihús.
Samtals er svæðið um 40 km langt og því verður afar rúmt um veiðimenn og miklir möguleikar á því að kanna ótroðnar slóðir.

 

Jökla II

joklaII_iconNýtt veiðisvæði sem kom skemmtilega á óvart sumarið 2013!
Bestu kaupin á eyrinni í laxveiði á landinu 2014 miðað við verðlag!

 

Jökla III

joklaIII_iconNýtt tilraunasvæði á hóflegu verði.
Svæði með fjölda veiðistaða sem aldrei hefur verið veitt í!

 

Fögruhlíðarós

fogruhlidar_iconKjörið fyrir smærri hópa sem vilja góða sjóbleikjuveiði og eiga von á urriða, sjóbirtingi og laxi í og með.
Sérstök stemming að veiða sjóbleikju á fallaskiptum að nóttu til

 

  • Panta veiðileyfi

    Veiðiþjónustan Strengir bíður upp á átta veiðisvæði